1 Af 92

Macap M2E Green

Macap M2E Green

Hefðbundið verð 79.900 ISK
Hefðbundið verð Útsöluverð 79.900 ISK
Sala Uppselt
Sendingarkostnaður er reiknaður við frágang

Macap M2E Domus Espresso kvörn er hagkvæm og nett en öflug kvörn, tilvalin fyrir heimili, skrifstofur eða lítil kaffihús. M2E er útbúin 50 mm flötum hnífum, þrepalausum mölunarstillingum og forritanlegu (digital) skammtakerfi.

Tæknilegar upplýsingar:
  • Flatir hnífar: Ø 50 mm
  • Rúmtak baunahólfs: 250g
  • Stillanlegt greiparsæti
  • Mál: 152 (breidd) x 250 (dýpt) x 382 (hæð) mm
  • Þyngd: 5.1kg
  • Mölunarafköst: 1 g/s
  • Afl: 250W, 50Hz
  • Mótor: 1400 rpm (50 Hz)
  • Framleitt á Ítalíu
Skoða allar upplýsingar