Safn: Champagne Pierre Paillard

Bræðurnir Quentin og Antoine Paillard framleiða kampavín úr chardonnay og pinot noir sem að er ræktað á 11 hektara spildu í Bouzy, Champagne. Ræktunin er öll lífræn,  sjálfbær og eru bræðurnir einstaklega nákvæmir í allri sinni vinnu. 

Öll vín frá Pierre Paillard eru Grand Cru.

Engar vörur fundust