Vínbændur
Að baki þeirra sérvöldu vína sem Baunir & Ber bjóða upp á eru framúrskarandi vínframleiðendur. Þeir búa til sín einstöku vín með fullkominni alúð og virðingu fyrir öllum þáttum víngerðar; frá moldinni alla leið í flösku. Baunir & Ber vinna einungis með fjölskylduframleiðendum sem leggja ríka áherslu á handverk, sjálfbærni og lífræna ræktun. Þessi gildi skína í gegnum hvert vandlega valið vín okkar.
Vörumerki
Úrval gæða vörumerkja tengdum kaffigerð.