Safn: Claude Riffault

Hinn ungi vínbóndi Stéphanie Riffault rekur vínhús undir nafni föður síns Claude Riffault. Stéphanie framleiðir hágæða bíódýnamísk Sancerre vín í miklum gæðum og við góðan orðstír.