1 Af 1

The Decanter

The Decanter

Hefðbundið verð 12.200 ISK
Hefðbundið verð Útsöluverð 12.200 ISK
Sala Uppselt
Sendingarkostnaður er reiknaður við frágang

Glasvin Decanter karaflan er fallega hönnuð og nett svo hún taki minna borðpláss. Karaflan fyllist upp að breiðasta punkti með 750 ml en einnig er hægt að umhella í hana fullri magnum flösku. Til að flýta fyrir loftun er hægt snúa karöflunni áreynslulaust frá hálsinum.  Sérhver karafla er handblásin og því einstök.

  • Hæð 28,6 cm; þvermál 14,5 cm
  • Má setja í uppþvottavél
  • Efni: Kristall/Gler (blýlaust)
Skoða allar upplýsingar