The Decanter
The Decanter
Hefðbundið verð
12.200 ISK
Hefðbundið verð
Útsöluverð
12.200 ISK
Einingaverð
/
Glasvin Decanter karaflan er fallega hönnuð og nett svo hún taki minna borðpláss. Karaflan fyllist upp að breiðasta punkti með 750 ml en einnig er hægt að umhella í hana fullri magnum flösku. Til að flýta fyrir loftun er hægt snúa karöflunni áreynslulaust frá hálsinum. Sérhver karafla er handblásin og því einstök.
- Hæð 28,6 cm; þvermál 14,5 cm
- Má setja í uppþvottavél
- Efni: Kristall/Gler (blýlaust)